Gnoðarvogur 40, 104

Fjarlægð/Seld - Eignin var 12 daga á skrá

Verð 60,0
Stærð 75
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 803
Skráð 4.5.2024
Fjarlægt 17.5.2024
Byggingarár 1958
mbl.is

**EIGNIN ER SELD** Valhöll fasteignarsala og Elín Alfreðsdóttir lgf elina@valholl.is eða 8993090 kynna:  Sérlega falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með vestur svölum í fjölbýlishúsi við Gnoðavog 40. (Gengið er upp 7 tröppur)

Lýsing:
Forstofa/hol  með innbyggðum fataskáp/ryksuguskáp og parket á gólfi.
Stofa og borðstofa rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgang á vestur svalir. Fallegir gluggar gera stofuna bjarta.
Eldhús endurnýjað 2016, rúmgott og bjart með snyrtilegri hvítri innréttingu og góðum tækjum, uppþvottavél fylgir flísar á gólfi. Opnar hillur á vegg fylgja.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum innbyggðum skápum, nýleg rennihuð á fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi endurnýjað 2017 flísalagt með hvítum flísum á vegg "walk in" sturtu og glugga, grár flísar á gólfi. Upphengt salerni, handklæðaofn, hvít innrétting og speglaskápur.
Auka svefnherbergi er rúmgott og bjart með parketi á gólfi. Laus skápur fylgir.
Geymsla í sameign á geymslugangi í kjallara með hillum, steinn á gólfi.
Sameign:
Snyrtileg sameign
Stigahús rúmgott og bjart, tvær íbúðir á hæð og teppi á gólfi.
Þvottahús rúmgott og hver og einn er með sér tengi fyrir sínar vélar.
Hjóla- og vagnageymslur er við útgang í kjallara.
Hús yfirfarið 2022 og er í góðu ástandi, málað og múrviðgert og gluggar lagaðir 2022. Þak var metið í nokkuð góðu ástandi, það var riðhreinsað og málað 2022-2023. 
Upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-3090 eða elina@valholl.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23